25.7.2008 | 00:06
Smá svona blogg
Ég hef ekki alveg náð tökum á þessu bloggi eftir að ég stofnaði síðuna. Hef aðallega ekki tíma. Nóg að gera hjá mér, börnin, vinnan, sveitin, húsið - sama gamla.
Ok nú ætla ég að ganga frá þessu og sjá til hvort ég fæ þetta ekki til þess að sitja kyrrt. Það hefur ekki gengið svo vel hingað til.
Vona þið séuð ekki alveg búin að gleyma mér :o)
Athugasemdir
Æ sá þetta of seint hjá þér Hjördís, setti inn aðra færslu hjá honum en nú er ég hætt enda búin að segja það sem ég þarf. Nú er reyndar einhver stelpa að tala um að ég hafi sært hann svaka mikið, meira en ég geti ímyndað mér. Já það er rétt hjá þér þetta snýr allt í eina áttina. Þeim er alveg sama hvort þér eða öðrum sárnaði það sem var beint gegn þér.
Nei þetta er algjör þráhyggja.is þarna inni best að halda sig í burtu.
Linda Björk Ólafsdóttir, 25.7.2008 kl. 01:54
Ekki gleymd hérna
Svo er bara að blogga eins og vindurinn!
Knús á þig inn í daginn.
Hulla Dan, 25.7.2008 kl. 09:12
Hlakka til að lesa meira hérna
Hafðu það gott
Elísabet Sigurðardóttir, 29.7.2008 kl. 17:41
Hæ skvís
Kveðja frá Danmörku
Guðlaug (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.